Lönduđum s.l. miđvikudag 13 júlí

Sćl aftur! ţetta fer frekar hćgt af stađ međ fréttir héđan, annars eru ţćr allar á fésbókinni, trúi ég?!  Viđ höfum haldiđ okkur Austur og  Aust-Suđ-Austur frá Neskaupstađ, svćđin kallast Rauđatorg,  Litladýpi og jafnvel Rósagarđur  stutt frá miđlínu viđ Fćreyjar um tíma. Höfum fengiđ 100 og  góđ 100 tonn í hali yfirleitt međ ţó smá undantekningum, talsvert meiri makríl en  síld  í flestum tilfellum. Búiđ ađ frysta um 460 tonn svo menn vonast eftir ađ löndun geti orđiđ í síđasta lagi n.k. föstudag, ef fram heldur sem horfir. Veđriđ hefur veriđ ágćtt ţoka og súld nokkra daga og alskýjađ flesta hina, sólin varla sést, en vindur mest 12 -14 m/sek , helst af norđri,  ágćtis hringur í dag og nánast logn..  Fótboltabullurnar eru ađ vakna úr dvala sumarsins og búnir ađ finna réttu rásirnar á nýrri sjónvarpskúlu sem viđ fengum í síđustu inniveru, sumir voru orđir langeygir eftir stöđugu sjónvarpssambandi síđustu túra svo flest verđur til reiđu ţegar enska bulluvertíđin hefst.                   lćt ţetta duga  ađ sinni 

                                                                        Kv/ Seán

Lögin eru svipuđ og köngulóarvefur: stóru flugurnar rífa hann, en smáflugurnar festa sig í honum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband