Fer að sjá fyrir endann.......

Gáðan dag! Fyltum aftari frystilestina um miðnættið þannig að það fer að sjá fyrir endan á túrnum.  Fengum tæp 200 tonn eftir stutt tog í gærkvöldi en það er eitthvað minna að sjá núna með morgninum. Gangasagan segir að það stefni í stærsta túr í aflaverðmæti frá upphafi hér á Hákoni. Allt gott af öllum, vinnslustjórinn risinn upp úr flensunni. Yfir og út, Marri

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband