Lönduđum ríflega 700 tonnum í gćr.
28.9.2009 | 15:41
Sćl öll sem enn skođiđ hvort fréttir hafi lent á síđu hér!! Engar fréttir hér voru vissulega góđar fréttir međan síđasti túr stóđ, fengum 80% af aflanum í tveimur holum og enn vorum viđ í samtogi međ Vilhelm Ţorsteinss, veiđi og vinnsla gekk sem sagt mjög vel og lágum viđ í mynni Hellisfjarđar viđ ankeri síđustu 2 sólarhringana í vinnslu, ţar var skjól fyrir öldugangi en talsverđur strekkingur af og til. Nú er hafin ný veiđiferđ og stefnan austur nálćgt 3° V-lengdar og 66°45mín N-breidd, um ţađ bil stađsetning!!!?? Vorum ađ ţokast austur og S-austur í síđustu veiđiferđ ađ 5°V-lengd og álíka norđarlega og stefnt er á nú. Útlit er fyrir ađ viđ byrjum ađ toga einir núna ţví áđan var vaktin ađ stilla hlerunum upp fyrir okkar troll, Vindur er allhvass VNV ( vest-norđ-vestan ) en ágćtlega fer á hjá okkur. Vonandi lenda hér fáeinar línur seinna í túrnum!!??
Kv / Seán
Fyrirhyggjan hindrar margan höfuđverkinn.
Viđ berum ábyrgđ!!, ekki ađeins á ţví sem viđ gerum og erum líka látin bera ábyrgđ ađ ţví sem viđ gerum ekki,, fjármálaeftirlit / bankastjórnendur / ríkisÓstjórn / útrásarţjófar/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.