Smáfréttir

Sælt veri fólkið.

Fórum út frá Neskaupsstað um hálftólf - leytið í gærkvöldi eftir að hafa landað þar um 600 T af frosnu og um 300 T í bræðslu.

Köstuðum um hádegið í dag á miðunum 100 sm austur af Gerpi. 

Gullkorn dagsins verður: "Fyrirhyggjan hindrar margan höfuðverkinn".

Nóg í bili - Múffi kveður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband