68°Nb 14° W-lengd, um ţađ bil.
20.7.2009 | 23:08
Sćl öll sem lesiđ veiđifréttir ţótt snubbóttar séu í bland!! Viđ tókum hol í gćrmorgun stutt austur af landinu og uppskárum 200 tonn ca, síđan fluttum viđ okkur NNV á 68°Nb og 14°Wl fengum 100 tonn úr holi sem Bjarni Óla- átti og fékk ađ mestu, síđan komu 320 tonn úr síđdegisholinu okkar, og hráefnisstađan ágćt nćstu 30 tíma a.m.k. Erum ađ toga núna Bjarna-hol, vonandi međ góđum árangri!!!.
Lćt ţetta duga ađ sinni,
Kv / Seán,
Fljúg ei svo hátt ţú fallir.!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.