Komnir í færeysku lögsuguna.
23.6.2009 | 21:13
Jæja gott fólk af okkur er frekar lítið að frétta færðum okkur yfir í færeysku lögsuguna í fyrradag eftir frekar slagt gengi í þeirri íslensku. Verðum væntanlega komnir með tæp 300 T í frystinn um miðnættið.
Gullkorn dagsins er: "Sannleikurinn særir ekki nema hann ætti með réttu að gera það."
Með þeim orðum kveður Múffi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.