Staður; 53° 45 mín Nb og 16°30 mín, Westur-lengd

Smá  fréttir af okkur; ferðin suður eftir gekk vel og svo var trollinu kastað í gær um 16,00, eftir smá hnökra, höfuðlínukakapallinn  slitnaði  í fyrstu tilraun og tafði það okkur um klukkustund, smá fínstillingar á liðinu** Híft aftur að ganga 6 eða 18, og þá sprautaðist út olía á einu af vindum skipsins, ( oft kallað glussaleki innan skips )  aðeins ríflegur um tíma en eftir smá hagræðingar hægði á lekanum og vel gekk að dæla um það bil 200 tonnum af kolmunna um borð, smá vinna fyrir vélaliðið !! ágætt fyrir þá að hreifa sig stundum!!! Vinnslan gengur ágætlega vel mannað og jaxlarnir fá að kasta mæðinni nokkrum sinnum á vaktinni. Í gær var hægviðri og 12 til 14° C,  viðbrigði frá svalanum á Íslandi, en þar er jú margt annað gott sem bætir þar um, í dag er sól og hreinlega  HLÝTT,.   

                                                    Kv / Seán

Viljir  þúu skynja eðli mannsins, þá taktu eftir, hvernig hann breytir við aðra**


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú gott þegar oliuskvettararnir á Hákoni þurfa að hreyfa hreifana.

M

Möri (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 14:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband