Lengi lifir í gömlum glæðum
17.12.2008 | 19:25
Sælt veri fólkið og já þetta er nýtt blog hvort sem þið trúið því eða ekki en að máli málanna það mun vera stemmt að hittingi Hákonsáhafnar norður á Akureyri þann 27.12.08 kl:20:00 og staðurinn er strikið. Þetta er kallaður hittingur með mökum fyrir þá sem eiga svoleiðis. Skráning fyrir 22.12.08 hjá Billa Gunn síminn hjá honum er 896-4329.
Annars er það að frétta að við erum að fara að landa í kvöld á Neskaupstað í bræðslu og svo er bara jólfrí framundan allir vinir og allt í góðu en annars biður áhöfnin á Hákon ea um bestu jólakveðjur og gleði á komandi ári.
p.s. til hamingju með afmælið Gísli Árna en þess má geta að hann tók þúsundasta inniþrifið á ferlinum í nótt.
ritstjórn biður að heilsa gleðilega jól kv. Golli Jó, Marri og Múffi eleman jenssen.
Athugasemdir
Jólakveðjur á ykkur
Kjartan Pálmarsson, 18.12.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.