Afmælisbörn......

Sælt veri fólkið. Rjúkandi gangur á veiðum og vinnslu. Erum komnir Með rúm 300 í frystinn og verður væntanlega fært upp í efsta gat um miðnættið. Fengum eitthvað um 400 tonn af kolmunna í gærkvöldi, svona aðeins til að salla í gúanóið.  Og þá eru það afmælisbörn dagsins í boði Sævars Lárus (saevar79) en þau eru, í sömu röð og hann nefndi þau, Hitler, Dísa og Halldór bróðir.  Veit ekki hvort það verði boðið upp á þennan lið í hverju bloggi, en sjáum til með það. Já og meðan ég man, til hamingju með daginn afmælisbörn, allavega þeir sem hafa tök á að lesa bloggið. Marri segir yfir og út.

Spakmælið: Lífið - mannsaldur hinum auma, andartak hinum hamingjusama.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk kærlega fyrir þessa kveðju

Dísa (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband