Rannsóknaskipiđ Hákon...
25.2.2008 | 07:25
Lítiđ af okkur hér. Lönduđum í Nesk á laugard. uţb. 750 tonnum ţar af 300 tonnum af japanslođnu. Fórum frá Nesk. um kl. 23 á laugardagskvöldi til "lođnuleitar" en megum ekkert veiđa. Svo ţađ er nú ekki mikiđ um ađ vera hjá okkur, mest ađ gera hjá kokknum og vélstjórunum:). Og međ ţví segir Marri yfir og út.
Korniđ: Betra er vel gert en vel sagt.
Athugasemdir
Kjartan Pálmarsson, 26.2.2008 kl. 23:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.