Jæja Gollinn er á lífi
27.11.2007 | 13:10
Já við höfum ekki staðið okkur í blogginu, en vonum að við bætum úr því en annars er það að frétta að við erum komnir með 400 tonns í lest og erum aflalausir en erum inn á Grundó að bíða eftir köstun, við lönduðum guanó í Bolungarvík fyrir 2 dögum alls 370 tonnum. En ef afli fer að berast um borð þá eru ekki nema 3 dagar eftir í vinnslu þannig að löndun í Rvk á Föstudag er mjög líklegt dæmi. En ástæður lélegs blogs er að starfsleyfi síðunar er í uppnámi þannig að framhaldið er ekki allveg ráðið fyrr en þetta fer fyrir dómstóla jæja gaman að fá að skrifa yfir og út kv Golli Jó.
Athugasemdir
Jæja, gaman að fá almennilega skrif hérna inn aftur. Rjúpa á morgun fyrir austan fjall
Óli hlandblettur biður að heilsa
Faustionio (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.