Jæja Gollinn er á lífi

Já við höfum ekki staðið okkur í blogginu, en vonum að við bætum úr því en annars er það að frétta að við erum komnir með 400 tonns í lest og erum aflalausir en erum inn á Grundó að bíða eftir köstun, við lönduðum guanó í Bolungarvík fyrir 2 dögum alls 370 tonnum. En ef afli fer að berast um borð þá eru ekki nema 3 dagar eftir í vinnslu þannig að löndun í Rvk á Föstudag er mjög líklegt dæmi. En ástæður lélegs blogs er að starfsleyfi síðunar er í uppnámi þannig að framhaldið er ekki allveg ráðið fyrr en þetta fer fyrir dómstóla jæja gaman að fá að skrifa yfir og út kv Golli Jó.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja, gaman að fá almennilega skrif hérna inn aftur. Rjúpa á morgun fyrir austan fjall Óli hlandblettur biður að heilsa

Faustionio (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband