Sunnudagslöndun ţann 11.9.
16.9.2011 | 16:24
Sćl gott fólk, lönduđum s.l. sunnudag ađeins slakri frystilest, ţ.e.a.s. í hana vantađi nokkur tonn, svo full vćri, fáein tonn fóru í brćđsluna, makrílhausar. Höfum svo haldiđ okkur á Hérađsflóa ţađ sem af er veiđiferđinni og veiđin gengiđ ágćtlega, byrjuđum međ 50 tonn en hefur svo veriđ 140 til 160 tonn í hali síđan, og ekki höfum viđ veriđ langt frá landi, upp ađ 12 sjómílna mörkum og svo ađeins utar líka, fjallasýn flesta daga, sem er ekki vanalegt viđ veiđar á norsk-Íslensku síldinni. Veđriđ hefur heldur ekki plagađ okkur, hćgviđri flesta daga ţađ sem af er og ekki í spánni ađ hann verđi hastur nćstu daga. Talsvert líf er í fótboltabullunum okkar hér um borđ, erlendu úrslitin ađ mestu eftir ţeirra óskum nema skipstjórinn var óhress međ liđskipan man-united í síđasta meistaraleik en enska drollan er búin ađ ađla Ferguson en ekki Gauja svo hann verđur ađ ráđa meiru hvort svo viskan er nokkuđ meiri??!!! Fjandi skítt ađ ÍBV skildu ekki hreinsa sebrana af sér í síđasta leik . óvíst ađ ţeir fái annađ betra fćri á ţeim á tímabilinu, ţó er enn smá von ađ ţeir svart-hvítu misstígi sig!? umfram ađ tapa í eyjum nćsta leik. Jćja erum held ég ađ gćla viđ ađ landa n.k. mánudag, allavega horfurnar allgóđar.
Kv / Seán
Kjörorđ boltaBullunnar; Ţađ er miklu auđveldar ađ vera gagnrýninn en ađ vera réttvís.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.