Löndun s.l. föstudag í Reykjavík
25.1.2011 | 22:33
Sćl öll gott fólk, ansi stopular fréttir á ţessari síđu undanfariđ, ég ćtla nú ekki ađ lofa bót og betrun, en Múffu og Marri eru líklega báđir fluttir á fésbókina eđa ađra nútímalegri síđu, en ţeir eru í fríi núna, svo ţeir eru löglega afsakađir ađ sinni. Viđ hófum veiđiferđina ađ kvöldi 22 jan, s.l. og brunuđum norđur fyrir Snćfellsnes og inn á Grundarfjörđ í birtingu nćsta morgun en fundum enga síld, sama stađa var fyrripart laugardags, en margir háhyrningar voru ţarna á sveimi báđa dagana og eru miklar líkur á ađ ţeir fćli síldina svo hún forđar sér upp ađ fjöruborđi eđa inn á milli eyja og skerja sem nóg er af hér. Síđdegis á laugardag renndum viđ inn á Kolgrafarfjörđ og ţar var talsvert eđa líklega mikiđ af síld, ţar köstuđum viđ og fengum 700 tonn + og erum ađ heilfrysta aflann síđan, góđ síld vel yfir 200 gramma međalvigt og sýking sést varla ţarna var einnig fjöldi háhyrninga og voru mjög áhugasamir viđ nótina hjá okkur. Fćrđum okkur svo suđur undir Vatnsleysuströnd og höfum veriđ ţar í blíđu í gćr og dag. Lćt ţetta dug um sinn.
kv / Seán
Ţessi tengist spádómum fréttasnápa um kynjahlutföll í ríkisstjórn Íslands.
Međan skuldir marga hrjá annar karl kvađ; Ef kvenna ríki kemur hér
möndlar stjórn viđ bitlinga klúđur margt á dynur.
og fréttasnápar frómir spá Er ţá betra undir sér
í fjölda nýrra tittlinga. ađ eiga nokkuđ vinur.
Athugasemdir
Sćl öll, smá leiđrétting viđ nćstsíđustu fćrslu, ţar var laugardagur skrifađur í ţađ minnsta í tvígang!! en átti vissulega ađ vera sunnudagur
Leiđrétt / Seán
Áhöfnin á Hákon EA-148, 29.1.2011 kl. 21:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.