545 tonnum landað 4 okt 2010
5.10.2010 | 22:26
Sæl enn á ný!! Aflabrögðin gengu með ágætum í síðustu veiðiferð, sem varð þó lítið eitt endaslepp, en markmiðið að vera á svipuðu róli og Vilhelm sem var búin að fá í sínar frystilestar, fórum svo út í gærkvöldi og tókum eitt hol s.l. nótt ( Vilhelms troll ) og fór að ég held megnið að aflanum til þeirra, við fengum þó 35 tonn ca síðan hefur ekki troll verið sett út okkur tengt og er hráefnið upp urið, og verið að leita. Kaldi og undiralda, en fer vel á öllu. S.l. nót vorum við ca 40 sjómílur ASA ( Aust- Suð- Austur) frá Norðfjarðarhorni , Reyðarfjarðardýpi eða þar um bil, en veiðin hefur víst helst verið á nóttunni hér síðustu sólarhringa svo enn, getur hlaupði á snærið hjá okkur, á þessu svæði.
Kv / Seán
Vei þeim mann,i sem krefst hreinskilni í ástarmálum, Er það eitthvað líkt með pólitíkina????? Þar telst ekki svara vert!! þótt menn standi hvorki við orð né athafnir!!!!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.