Löndun s.l. fimmtudag,
27.6.2010 | 22:12
Sćlir lesendur! Viđ hófum ţessa veiđiferđ rétt fyrir miđnćtti s.l. fimmtudagskvöld, frá Neskaupstađ. Frekar stutt á miđin og höfum veriđ ađ fá 70- 90 tonn í holi ţar til í kvöld, ţá var afraksturinn öllu lakari eđa 30 tonn og viljum viđ kenna um allhvössum vindi sem ýfir yfirborđiđ og fćlir fiskinn neđar og dreifir jafnvel líka, álit fiskifróđra!!! eđa fiskihegđunar-Fróđra!! Vinnslan gengur allvel ţó međ smá hnökrum sem telst eđlilegt. stađurinn; 64°26 mín Nb og 11°16mín W-lengd eđa mjög nćrri ţessu.
Kv / Seán
Fáir eru svo heimskir ađ ţeir geti ekki ţagađ gáfulega!!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.