Komnir á makrílmiðin!
20.6.2010 | 12:27
Jæja gott fólk við vorum ekki lengi í síldinni. Færðum okkur um set og byrjuðum að veiða makríl í gær, vorum reyndar komnir með um 280 T af síldarflökum í frystinn áður en skipt var yfir á makrílinn. Tókum eitt makrílhol í gær og svo annað í morgunsárið. Erum búnir að frysta um 70 T af slógdregnum og hausskornum makríl.
Gullkorn dagsins er: "Það er auðveldara að ræna hamingjunni, en að fá hana heiðarlega".
Múffi kveður í bili.
Athugasemdir
Bestu óskir til ykkar. Ásta.
Ásta Einarsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2010 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.