Landstím.

Sælt veri fólkið.  Hífðum um miðjan dag í gær um 100 t og höfum við þá nóg hráefni  til að fylla í frystilestina. Lögðum af stað í land seinnipartinn í gær og er áætlað að við verðum komnir inn á Norðfjarðarflóa um ellefuleitið í kvöld. Frystilöndun er fyrirhuguð á morgun, sunnudag.

Gullkorn dagsins er: "Hinn heilbrigði hefur þúsund óskir, hinn veiki aðeins eina."

Múffi kveður í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband