Hákonspistill

Sælt veri fólkið og gleðilegt sumar. Hér eru allir í sumarskapi rífandi gangur bæði í vinnslu og veiðum. Köstuðum í gær rétt fyrir hádegi og drógum fram eftir degi og hífðum seinnipartinn. Fylltum á 3-lestarnar og tókum slatta í aðra 1-lestina. Vinnslan gengur með ágætum ættum að vera komnir með um 400 T í frystinn um hádegisbilið í dag.

Gullkorn dagsins verður: "Lífið á ekki að vera skáldsaga sem við fáum að gjöf, heldur saga sem við semjum sjálf."

Nóg í bili Múffi kveður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðiegt sumar. alltaf gaman að lesa bloggið ykkar.  Bestu kveðjur. Ásta

Ásta (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband