Lagðir af stað í land:)

Sælt veri fólkið.

Nýjustu fréttir af okkur eru þær að aftari frystilestin var sigruð rétt eftir hádegi í dag og ættum við því að vera búnir að fylla þá fremri annað kvöld.  Hífðum um vaktaskiptin í kvöld um 200 t og lögðum af stað í land og er fyrirhuguð löndun í Neskaupsstað á laugardag. 

 Gullkorn dagsins  verður: "Það er aldrei of seint að bæta sig, en það er allt í lagi að bíða svolítið með það."

Múffi kveður í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband