Afli úr fyrsta holi 160 tonn, híft 05.00. 12 mars.

Sćlir lesendur Hákons-frétta, viđ fórum frá Neskaupstađ s.l. ţriđjudagskvöld, fengum ágćtt veđur á suđur-leiđinni SV golukaldi og smá stamp. Köstuđum svo upp úr miđnćtti s.l.  um 650 sm , eđa 1200 km, Suđur af Íslandi ca 54° 11 mín Nb og 16°40 mín V- lengd.  Vinnslan hefur gengiđ međ smá tilbrygđum en ekkert til ađ kvarta yfir. Veđriđ er hreinasta vorblíđa, andvarai og ekki undir 10°C. sól um tíma í dag, svo ekki vćsir um okkur. Smá óhapp varđ viđ brottför frá Nesk-  Jói G hennar Guđrúnar Ingu klemmdi löngutöng anarrar handar og varđ hann eftir í landi, óbrotin ađ taliđ er en nöglin drógst af og beiniđ undir  henni brákađist, hann jafnar sig vonandi fljótt af ţessari skeinu!!!                        Lćt  heita  ţetta gott ađ sinni.

                                                                     Kv / Seán


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband