Mottukeppnin um borð í Hákon.

Sælt veri fólkið.

Í tilefni af átaki Krabbameinsfélags Íslands ,Karlar og krabbamein,  er skollin á mottukeppni hér um borð. Við skorum á alla að heita á okkur og styrkja gott málefni í leiðinni.  Hægt er að skoða myndir af keppendum inni á slóðinni:  http://www.karlmennogkrabbamein.is/keppnin/keppandi?cid=1074

Læt hér fylgja með tvær myndir af efnilegustu keppendunum.

IMG_7414 Þetta er mjög líklegur sigurvegari!

IMG_7416 Ekki ósvipaður Chuck  Norris!

IMG_7429 Ein mynd af öllum keppendum - flottastir!

Gullkornið að þessu sinni skal vera: "Sá sem á minni auðæfi en hann óskar, ætti að hafa það hugfast, að hann á meira en hann á skilið".

Múffi kveður í bili og fer í frí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er svakalegt Klan, ætli ég verði ekki að safna kraga til að falla í hópinn!

Jói T (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 08:13

2 identicon

Sælir félagar gott að ég er ekki um borð, það myngdi draga verulega úr meðaltals vexti. En þetta er annars bara bullandi fegurð. p.s. Fæ Ægi til að þukla mig þegar ég kem um borð.

kv Gollarinn

Ingólfur Jó (IP-tala skráð) 9.3.2010 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband