Hákons-fréttir!
5.3.2010 | 16:59
Jæja gott fólk af okkur er bara allt gott að frétta vinnsla og veiði ganga ágætlega. Erum komnir með um 350T í frystinn hjá okkur og með sama áframhaldi ættum við að geta verið búnir að fylla á þriðjudag. Veðrið er eins og best verður á kosið sól og blíða.
Gullkorn dagsins verður að þessu sinni: "Fyrsta andvarp ástarinnar er síðasta andvarp skynseminnar."
Nóg í bili Múffi kveður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.