Síld og makrílveiđi hófst í annari viku júní.

Sćlir allir sem hafa komiđ hér viđ en ađeins orđiđ vitni ađ lokum lođnuvertíđar. Fariđ var frá Reykjavík ađ kvöldi 6 júní s.l.. og veiđar hófust 3 eđa 4 dögum síđar, höfum ţegar landađ 3 frystiförmum og hófum ţessa veiđiferđ s.l. ţriđjudagskvöld, erum ca Austur af Gerpi  milli                9° og 10° Wl, veiđin hefur gengiđ ágćtlega, meirihluti aflans síld en 10 - 20 % makríll.  Veđriđ hefur veriđ ágćtt ekki sést til sólar ţađ sem af er  en ţungbúiđ og úrkomuvottur af og til og hćgviđri.  Ekki til ađ kvarta yfir en ţó gengur alla jafna betur ađ ná síld og makríl upp viđ yfirborđ ţegar slétt er og sól, en hefur samt gengiđ vel ţessa daga enda brúarkarlarnir úthvíldir eftir frí frá miđjum mars, svo búnađurinn leikur í höndum ţeirra og haus sem aldrei fyrr, ćtlađi ađ skrifa alltaf fyrr!!!  Vinnslan gengur ágćtlega og svo höfum viđ eftirlitsmann frá fiskistofu sem messar yfir öllu reglulega, svona er nú sagan í dag,  vonandi verđur skemmra í nćstu klausu hér en 4 mánuđir.  

   Ađ gera 20 menn ástfangna af sér  er ekkert!! en ađ halda einum ástföngnum í 20 ár, ţađ er list******

                                                          Kv / Seán 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband